Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gruggunarmark
ENSKA
cloud point
DANSKA
uklarhedspunkt, CP
SÆNSKA
grumlingspunkt, grumlingstemperatur
ÞÝSKA
Trübungspunkt
Samheiti
gruggmark
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þennan staðal skal uppfæra til samræmis við það og með honum skal koma á takmörkunum á tæknilegum færibreytum sem ekki er að finna í þeim viðauka, t.d. stöðugleika gegn oxun, blossamarki, kolefnisleifum, öskuinnihaldi, vatnsinnihaldi, heildarmengun, tæringu koparræmu, smureiginleikum, eðlisseigju, gruggunarmarki, stíflunarpunkti síu í kulda, fosfórinnihaldi, sýrustuðli, peroxíðum, breytileika á sýrustuðli, óhreinum eldsneytislokum og viðbót aukefna til að auka stöðugleika.

[en] This standard should be updated accordingly and should establish limits for technical parameters not included in that Annex, such as oxidation stability, flash point, carbon residue, ash content, water content, total contamination, copper strip corrosion, lubricity, kinematic viscosity, cloud point, cold filter plugging point, phosphorous content, acid index, peroxides, acid index variation, injector fouling and addition of additives for stability.

Skilgreining
[en] temperature at which the least soluble component of a solution begins to precipitate due to the beginning of crystallisation (IATE, SCIENCE, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/30/EB frá 23. apríl 2009 um breytingu á tilskipun 98/70/EB að því er varðar forskriftir fyrir bensín, dísilolíu og gasolíu og um að innleiða fyrirkomulag til að vakta og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og um breytingu á tilskipun ráðsins 1999/32/EB að því er varðar forskriftir fyrir eldsneyti sem er notað fyrir skip á skipgengum vatnaleiðum og um niðurfellingu á tilskipun 93/12/EBE

[en] Directive 2009/30/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 amending Directive 98/70/EC as regards the specification of petrol, diesel and gas-oil and introducing a mechanism to monitor and reduce greenhouse gas emissions and amending Council Directive 1999/32/EC as regards the specification of fuel used by inland waterway vessels and repealing Directive 93/12/EEC

Skjal nr.
32009L0030
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira